Category: Fréttir

  • 70th EBCU Delegates Meeting – Norwich, 2024

    70th EBCU Delegates Meeting – Norwich, 2024

    “A Pub for everyday with a Church for every Sunday.”-  Describes the city of Norwich perfectly with its 365 pubs. As someone coming from a city with a comparable population and a third fewer bars, this city is quite the treat to visit. Bjórmenningarfélag Ísland was luck enough to visit Norwich for the 70th Delegates meeting of European Beer Consumer’s Union (EBCU).

    Ale from Chalk Hill
    Cask ale from Chalk Hill Brewery, Norwich, UK

    After arriving in Norwich we headed to a few of the older pubs in Norwich, The Coach & Horses, Lollard’s Pit Pub and Adam and Eve. We had some great cask ales and experienced some great pub culture and atmosphere. After enjoying a few pints we headed to Bier Draak to meet up with the rest of the EBCU group. There we were treated to a workshop by Pete Brown on the effect of music on our taste buds. It was incredible and very educational to experience how different music can draw out different notes of beer.

    Beth and Birna in hi-vis
    Birna and Beth in hi-vis at Crisp Malt

    The morning after we headed to the Crisp Malt facility in Great Ryburgh, Fakenham to have the first of two EBCU meetings. After a general discussion about the status of the Union and voting on board members and new associations joining, we had an interesting and eye opening panel with Pete Brown about climate change and the beer supply chain. The status of agriculture is, as most of us are aware of, dire due to climate change which effects production of food and drink. For beer enthusiasts the effects of climate change will have on the taste, quality, price and other aspects of beers are immense and worrying.

    After the climate change panel, we got a tour of the Crisp Malt, a malting company, before heading to Barsham Brewery for some excellent cask. Even though it was a long day, the thought of not visiting a few more pubs seemed like an absolute waste, so we headed to The Mad Cat and The Fat Cat. No cats in sight ,but quite a few wonderful ales. We ended the night at Hop Rocket for a few more ales.

    The second meeting was held at the Forum in central Norwich. Some great discussion was had about the future of the EBCU and the status of workshops and projects that the Union has in the works. A short brainstorming workshop produced more great ideas and possible future projects. After the meeting and a nice break, we met up at the White Lion – an excellent place to visit for good food beer and bar billiards. Our group then toured small and micro-sized pubs around Norwich before ending the night

    The Leopard
    The Leopard, Norwich, UK

    at The Leopard for a few more cask ales – and real Bass Ale from a cask – and said goodbye to our lovely hosts from CAMRA and the other EBCU delegates. 

    It was a great weekend and the city of Norwich is fantastic! Staying for a few more days would have made the whole trip even better since we didn’t even have time to visit a fraction of the many great pubs that Norwich has to offer as well as restaurants, scenic places that give Norwich a great overall character and atmosphere. Truly a city that beer nerds and lovers need to put on their bucket list.

  • EBCU – A Continent of Beer – Iceland

    EBCU – A Continent of Beer – Iceland

    On September 30, 2024, Bjórmenningarfélag Íslands presented a workshop about beer tourism in Iceland as part of the EBCU’s A Continent of Beer online web series. The workshop was presented by Bjórmenningarfélag Íslands Co-Director Beth Manghi. Take a look! And be sure to watch the workshops about other EBCU member countries.

  • Aðalfundur 2024

    Aðalfundur 2024

    Aðalfundur Bjórmenningarfélags íslands var haldinn laugardaginn 2 mars 2024 á Bryggjunni brugghúsi.

    Ný stjórn var kjörin og hana skipa eftirtaldir: Jón Ingvar Bragason, formaður, Valberg Már Öfjörð, ritari, Elías Örn Bergsson, gjaldkeri, Birna Vala Eyjólfsdóttir og Beth Manghi, meðstjórnendur.

    Jón Ingvar kemur í stjórn á nýjan leik eftir árs fjarveru en hann var meðal stofnfélaga og gegndi embætti ritara áður. Valberg Már stígur til hliðar sem formaður og í embætti ritara. Valberg hefur leitt félagið frá stofnun og unnið ötullega að uppbyggingu þess, mikill fengur er að hafa áfram í stjórn félagsins. Beth Manghi er ný í stjórn og kemur með ferskan andblæ inn. Jessica Chambers og Aðalheiður gengur úr stjórn og er þeim þökkuð vel unnin störf síðastliðið ár.

    Helstu málefni fundarins voru að ræða strauma og stefnur í málefnum félagsins, með hvaða hætti er hægt að styrkja félagið og efla. Vinna áfram að því að fjölga í félaginu og að stofnun aðildarfélaga sem víðast. Rætt var um að setja þurfi siðareglur og viðbragðsáætlun þegar upp koma atvik á viðburðum félagsins.

    Gjaldkeri kynnti ársreikning og ljóst er að mikið verk er framundan að styrkja fjárhagsgrundvöll félagsins. Ræddar voru ýmsar hugmyndir í þá veru.

    Nýir og spennandi tímar eru framundan í félaginu með öflugri stjórn og nýjum formanni. Margar hendur vinna létt verk og stjórn hvetur félagsmenn til að bjóða fram krafta sína í hina fjölmörgu viðburði eða að koma með hugmyndir hvernig efla megi starf félagsins.

    Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest á fundum félagsins og minnum á að, ef þú hefur ekki enn skráð þig í félagið, þá er hægt að smella hér eða á einn af fjölmörgum hlekkjum hér á síðunni.

  • 69th EBCU Delegates Meeting – Vienna, 2024

    69th EBCU Delegates Meeting – Vienna, 2024

    Recently, Bjórmenningarfélag attended the 69th EBCU Delegates Meeting (March 7-9) and this time we travelled to Vienna, Austria. The meeting was hosted by BierIG who planned a very fun and busy schedule full of wonderful beer and lots of Weiner schnitzel!

    The meeting unofficially opened on Thursday, March 9 at Bräuhaus Ten.Fifty. (https://www.tenfifty.at/) where BierIG graciously shared their regulars table. The official opening took place the next day with a meeting at Del Fabio Kokarik (https://delfabrokolarik.at), a drinks distributer and the exclusive importer of Budweiser (CZ) in Austria. The major business of the day included the adoption of the EBCU Code of Conduct (https://www.ebcu.org/code-of-conduct/). This was in important step in recognizing the diversity of people and voices within the EBCU and member organizations. Our delegation also shared some of what Iceland’s craft beer scene has to offer – Grugg og Makk! A crowd quickly formed at the close of the meeting to sample the wild ales and the bottles were emptied within minutes!

    Tasting Grugg og Makk
    EBCU delegates sampling Icelandic wild ales from Grugg og Makk

    Following the meeting, BierIG organized three different activities to choose from – a guided city walk through Vienna’s 1st District, attending a Raspberry Cheesecake IPA release for International Women’s Day at the Schnauzer & Beagle (https://www.schnauzerbeagle.com/), or a visit to the wine tasting room at Heurigen Kierlinger (https://www.kierlinger.at/). Bjórmenningar’s Secretary Valberg chose the Raspberry Cheesecake IPA release and Co-director Beth chose the guided walk. Valberg also got a slice of cheesecake with the IPA. Beth got tired feet!

    Saturday’s meeting was held at Brauerei Schwechat, home of Weiner Lager. Before we could take a beer and pretzel break, delegates discussed the potential for sharing member benefits between member organizations. For lunch, delegates enjoyed Weiner Lager and Weiner schnitzel at Brauhaus Schwechat. After the meal, Brewmaster Andreas Urban provided a tour of the brewing facility.

    Pretzel Break
    Beer and pretzel break at Brauerei Schwechat

    Following the tour our hosts had one more treat for us – an antique tram ride through Vienna with two rounds of beer tasting! In one round we sampled newly developed lager from Ottakringer Brauerei (https://www.ottakringerbrauerei.at/en/) and their Brauwerk Porter (https://www.brauwerk.wien/). In the other round we tried Strizzi Weiner Lager and Schani Golden Ale from Rodauner Biermanufaktur (https://www.rodauner-biermanufaktur.at/).

    Tram Tour
    Antique tram tour through Vienna

    On Sunday, even though our meetings were done, we had one last beer with our hosts and EBCU friends at Salm Bräu (https://www.salmbraeu.com/home/). There we were treated to a tour by Salm Bräu ’s Czech brewmaster Jakub and he gave us a close look at the brewing equipment which Salm Bräu also manufactures and sells to other breweries.

    The 69th EBCU Delegates meeting proved to be a thoroughly enjoyable event and we’re looking forward to the next meeting in Norwich, UK in October! Skál!

  • Bjórglasið 2022

    Bjórglasið 2022

    Bjórmenningarfélag Íslands hélt nú bjórneytenda kosningu í fyrsta sinn um besta brugghús Íslands. Þessi verðlaun verða árlegur viðburður og hlutu nafnið Bjórglasið. Kosningar verða framvegis haldnar nokkrum mánuðum fyrir aðalfund félagsins á hverju ári. Að þessu sinni var opnað fyrir kosningar í byrjun janúar og kosið fram í enda febrúar.

    Með þessu vill BMFÍ veita þeim sem fær flest atkvæði frá bjór unnendum hvatningar- og heiðursverðlaun sem við vonum að muni sýna því brugghúsi sem hlýtur verðlaunin, hvar þau standa gagnvart neytendum og hvetja þau til að halda áfram á þeirri braut sem þau eru á.

    Bjór unnendur létu sig svo sannarlega ekki vanta og kaus Malbygg þetta árið sem hlaut því fyrsta Bjórglasið og viðurkenningarskjal því til staðfestingar sem BMFÍ afhenti á 5 ára afmæli Malbygg, 4 mars 2023. Við Óskum þeim innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur!

  • Bjórmenningarfélag Íslands fullgildir meðlimir í EBCU

    Bjórmenningarfélag Íslands fullgildir meðlimir í EBCU

    [et_pb_section fb_built=“1″ admin_label=“section“ _builder_version=“4.16″ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“][et_pb_row admin_label=“row“ _builder_version=“4.16″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“4.16″ custom_padding=“|||“ global_colors_info=“{}“ custom_padding__hover=“|||“ theme_builder_area=“post_content“][et_pb_text _builder_version=“4.19.1″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“]

    Þann 3-6. nóvember lögðu formaður og gjaldkeri Bjórmenningarfélags Íslands land undir fót og héldu til Dublin. Tilgangurinn var að sækja um inngöngu í EBCU (European Beer Consumers Union), eða Evrópsku Bjór neytenda Samtökin. Beoir, Írsku bjór samtökin héldu ráðstefnuna í ár og voru fundarhöldin hin glæsilegastu! Við viljum nota tækifærið og þakka Beoir fyrir frábærar móttökur!

     

    [/et_pb_text][et_pb_image src=“https://bjormenning.is
    /wp-content/uploads/2022/11/EBCU-blue.png“ title_text=“EBCU-blue“ _builder_version=“4.19.1″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“][/et_pb_image][et_pb_text _builder_version=“4.19.1″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“]

     

    EBCU eru regnhlífasamtök fyrir bjórmenningarfélög innan Evrópu. Innan EBCU eru 18 bjórmenningar félög og telja meðlimir um 200 þúsund talsins. Eitt af megin markmiðum EBCU er að gæta þess að ekki halli á bjórneytandann, viðhalda góðri bjórmenningu og margt fleira. Sem dæmi þá eru þau að vinna að því að láta bæta merkingar á bjór, s.s. innihaldslýsingar og upprunavottun. EBCU er einnig að skilgreina bjórstíla og hefur farið mikil vinna fram þar, enda tími til kominn að Evrópa fari að láta sig um málið varða þar sem Bandaríkin hafa einna helst verið í forystu að skilgreina bjórstílana, stíla sem eiga að mestu uppruna sinn að rekja til Evrópu. EBCU er nú að vinna að því að verða skráð samtök í Brussel sem munu gefa þeim enn meira vægi í bjórheiminum. Þessi samtök eru því ótrúlega mikilvæg og öflug, það er því mikið að sækja þar á bæ fyrir Bjórmenningarfélag Íslands.

    Á fimmtudeginum 3 nóvember, var óformlegur hittingur á krá í Dublin (The Beer Temple, mælum hiklaust með þeim) þar sem að við fengum tækifæri til að hitta aðra fulltrúa bjórfélagana í afslöppuðu umhverfi og aðeins að kynna okkur og hvað okkar félag stendur fyrir, sem og auðvitað að byggja upp góð sambönd við önnur félög.

     

    [/et_pb_text][et_pb_image src=“https://bjormenning.is
    /wp-content/uploads/2022/11/beer-temple-01.jpg“ title_text=“beer-temple-01″ admin_label=“Beer Temple“ _builder_version=“4.19.0″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“][/et_pb_image][et_pb_text admin_label=“Föstudagur“ _builder_version=“4.19.0″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“]

     

    Á föstudagsmorguninn byrjuðu svo formleg fundarhöld í húsnæði Rascal brewing. Margt var rætt en hér er það helsta. Eftir að það hafði verið farið yfir nokkur formsatriði og fjárhafsmál samtakana, þá fengum við loks að kynna okkur til leiks.

    Fékk þá formaður félagsins (Valberg) að halda formlega kynningu og ætlum við að leyfa okkur að halda að það hafi farið svo glimrandi vel þó við segjum sjálfir frá að við fengum einróma samþykki í atkvæðagreiðslu um inngöngu eftir það, þökkum meðlimum EBCU kærlega fyrir stuðninginn.

    Síðan var kosið um sæti meðstjórnanda, ritara og formanns í EBCU. Norrænar þjóðir voru sigursælar og nýji formaðurinn er Finnskur, André Brunnsberg og meðstjórnandinn danskur, Hans Peter Jepsen. Aðrir meðlimir stjórnar eru, Rianne Joosse (PINT), Claus-Christian Carbon (GBCU) og Chris Welsh (CAMRA).

    Eftir velheppnaðan fund, þá var ferðinni heitið á efri hæð Rascal Brewing þar sem við fengum kynningu um brugghúsið og smakk á bjórunum þeirra. Ferðinni var svo því næst heitið í Urban Brewing sem er hýst gömlu neðanjarðar vöruhúsi, hreint út stórskemmtileg upplifun.

     

    [/et_pb_text][et_pb_gallery gallery_ids=“597,596,595,594,611,610,609,608,607,606,614,613,612″ show_title_and_caption=“off“ _builder_version=“4.19.0″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“][/et_pb_gallery][et_pb_text admin_label=“Laugardagur“ _builder_version=“4.19.0″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“]

    Á laugardeginum var farið í höfuðstöðvar Guinnes ( https://www.guinness.com/en ) og fengum við að í Toucan fundarherberginu þar sem var fundað um framtíð félagsins, hvað væri að gerast og hverju þyrfti að breyta. Ein af stóru áherslunum er vinna í Brussel til að hafa áhrif á stefnu Evrópusambandsins í bjórmálefnum og reglum þar um. Seinna um daginn fengum við leiðsögn um sögulega hluta Guinnes brugghússins, um svæði sem að ferðamenn fara sjaldan um.

     

    [/et_pb_text][et_pb_gallery gallery_ids=“603,604,602,601,600,599,598,615,605″ show_title_and_caption=“off“ _builder_version=“4.19.0″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“][/et_pb_gallery][et_pb_text _builder_version=“4.19.0″ _module_preset=“default“ global_colors_info=“{}“ theme_builder_area=“post_content“]

    Að sjálfsögðu er það mikilvægasta við þetta allt saman að við fengum inngöngu í samtökin og höfum atkvæðisrétt í málefnum þess. Þetta er ein af fáum aðferðum sem við höfum til að hafa áhrif á sam-evrópska stefnu í bjórmálum. Við erum komin í samband við önnur félög víðsvegar um Evrópu og getum nýtt okkur þekkingu þeirra til að halda áfram farsælu starfi. Stórt hrós fer til Danska Bjómenningarfélagsins ( https://ale.dk/ ) sem hvöttu okkur og studdu alla leið.

    [/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]

  • Tillögur að regluverki og fyrsti aðalfundur félagsins!

    Tillögur að regluverki og fyrsti aðalfundur félagsins!

    Von bráðar mun félagið halda sinn fyrsta aðalfund og er stefnt á 1 mars næstkomandi. Á fundinum verður m.a. samþykkt regluverk sem félagið mun starfa eftir.

    Fyrir þau sem ætla að taka þátt í fyrsta aðalfundinum, þá gefst þeim tækifæri til að segja sitt álit á regluverkunu, koma með breytingatillögur og s.frv. En allar viðbætur og/eða breytingar verður að skila með góðum fyrirvara fyrir aðalfundinn.

    Hægt er að skoða tillöguna að regluverkunu hér, en regluverkið verður ekki formlega birt á síðunni fyrr en regluverkið verður samþykkt á aðalfundi félagsins.

    Fyrir þau ykkar sem enn eigið eftir að skrá ykkur á aðalfundinn, þá er hægt að skrá sig hér. Skráningu líkur svo á miðnætti sunnudaginn 27 febrúar. Öll forföll verður að tilkynna með a.m.k viku fyrirvara þar sem félagið mun leitast eftir húsnæði til að halda aðalfundinn og er því mikilvægt að þau sem skrá sig mæti.

    Við hlökkum að heyra frá þér og vonum að þú sjáir þér fært að mæta á fyrsta aðalfund félagsins!