Flügger býður í það minnsta 20% afslátt til allra (ekki bundið bara við félagsmenn). Félagið fær 5% af öllum viðskiptum sem gerð eru í gegnum félagið. Það þarf að taka fram í næstu verslun Flügger að það sé verið að styrkja Bjórmenningarfélag Íslands þegar afsláttur er nýttur.