Category: Viðburðir

  • Hittingur á einfaldri íslensku – bjór og spjall

    Hittingur á einfaldri íslensku – bjór og spjall

    Fyrsti hittingur Fágunar og Bjórmenningarfélags Íslands á einfaldri íslensku verður haldinn á MicroBar við Laugaveg, laugardaginn 19. júlí klukkan 16:00.

    Við bjóðum alla velkomna í notalegan hitting þar sem við tölum saman og njótum góðs bjórs. 

    Þetta er hittingur þar sem við notum einfalt mál svo allir geti tekið þátt – líka þeir sem eru að læra íslensku.

    Allir mega mæta – þú þarft ekki að vera í félaginu til að taka þátt.

    ///

    Join us for a relaxed meetup in simple Icelandic – beer and conversation at MicroBar!

    The first meetup in simple Icelandic, hosted by Fágun and the Icelandic Beer Culture Society, will take at MicroBar on Laugavegur on Saturday, 19 July at 16:00.

    Everyone is welcome to join, whether you’re fluent or just learning Icelandic.
    We’ll keep the language simple so that it’s easy for everyone to participate.

    Come have a chat, enjoy good beer, and meet new people.
    You don’t need to be a member of either group – just show up!